Lyngholt

Í Lyngholti eru 6 svefnherbergi og 3 baðherbergi. Sjónvarp og þráðlaust net á öllum herbergjum og í stofu. Eitt fjölskylduherbergi með hjónarúmi og koju. Fjögur tveggja manna herbergi og eitt eins manns herbergi. Á öllum baðherbergjum eru handklæði, bómullarskífur og hárblásari.

Morgunverður er innifalinn í gistingunni.
Á veturna er sjálfsafgreiðsla í eldhúsinu, brauð, álegg, ávextir, skyr, mjólk, kaffi og morgunkorn.
Á sumrin bjóðum við upp á morgunverðarhlaðborð í ENN 1 SKÁLANUM. Þar er á boðstólnum; egg, beikon, pylsur, skyr, morgunkorn, brauð, álegg, sultur, ávextir, safar, kaffi og te.