Bjarg Bjarg var byggt árið 1932 og hefur nú verið gert upp og í því eru fjórar 25m2 stúdíóíbúðir með baði og allar með sér inngangi. Gestir hafa aðgang að eldhúsi og þvottahúsi í Lyngholti sem er næsta hús við hliðina.